Jussi Sipponen kveđur SA

Jussi Sipponen kveđur SA Ađalţjálfari SA íshokkí hann Jussi Sipponen er á förum frá félaginu eftir ađ hafa veriđ í fjögur ár í brúnni. Jussi mun snúa

Jussi Sipponen kveđur SA

Jussi Sipponen
Jussi Sipponen

Ađalţjálfari SA íshokkí hann Jussi Sipponen er á förum frá félaginu eftir ađ hafa veriđ í fjögur ár í brúnni. Jussi mun snúa aftur til síns heima og taka viđ liđinu sem hann kom frá í upphafi en ţar tekur Jussi viđ sem ţjálfari karlaliđsins og U-18 ára liđi VG-62 í heimabćnum sínum Naantali í Finnlandi. Ţađ er međ söknuđi sem Skautafélagiđ kveđur Jussi sem hefur svo sannarlega hitt í hjartastađ í hokkífjölskyldunni á Akureyri.

Jussi Sipponen kom upphaflega til SA á eins árs samningi áriđ 2015 en samstarfiđ viđ ţennan viđkunnulega Finna varđ afar farsćlt og varđi á endanum í fjögur tímabil. Jussi hefur tekiđ vel til hendinnar hjá félaginu á ţessum fjórum árum en hann kom inn enn fagmannlegri nálgun á starfiđ og aukiđ skipulag sem yfirţjálfari félagsins. Reynsla hans og öđruvísi innsýn í íshokkíiđ hefur hjálpađ félaginu ađ vaxa á ţessum tíma og árangurinn veriđ međ ólíkindum góđur. Sem ađalţjálfari vann Jussi 11 Íslandsmeistaratitla. Hann vann Íslandsmeistaratitilinn öll árin sín fjögur sem ţjálfari 3. flokks, ţrisvar međ meistaraflokki kvenna, ţrisvar međ meistaraflokki karla og nú í ár í fyrsta sinn međ 2. flokki en Skautafélagiđ vann síđast titil í ţeim flokki áriđ 2007. Á ţessu tímabili og hans síđasta skilađi hann öllum mögulegum titlum í hús.

Jussi verđur ekki síđur saknađ sem leikmanns en fáir leikmenn hafa veitt áhorfendum jafn mikla gleđi međ töfrum sínum á svellinu. Íshokkídeildin ásamt leikmönnum og velunnurum kvöddu Jussi formlega nú um helgina og veittu honum ađ tilefninu leikmanna treyjuna sína til eignar ásamt viđurkenningarskyldi međ sínum afrekum sem ţjálfari fyrir félagiđ. Ţá var honum ţakkađ fyrir sín störf međ nokkrum vel völdum myndum sem voru merktar međ ţeim orđum sem hafa veriđ einkennandi fyrir starf hans í félaginu. Íshokkídeild Skautafélagsins óskar Jussi velfarnađar í nýju starfi en ţađ er aldrei ađ vita hvort leiđir eigi eftir ađ liggja saman aftur síđar. Takk Jussi!

The Coach

The Magician

The Champion

Takk Jussi!  • Sahaus3