Júmbó hokkídagur í Skautahöllinni á laugardag

Júmbó hokkídagur í Skautahöllinni á laugardag Á laugardag verđur sannkallađur júmbó hokkídagur í Skautahöllinni á Akureyri ţar sem leikinn verđur

Júmbó hokkídagur í Skautahöllinni á laugardag

Úr myndasafni (mynd: Ţórir Tryggva)
Úr myndasafni (mynd: Ţórir Tryggva)

Á laugardag verđur sannkallađur júmbó hokkídagur í Skautahöllinni á Akureyri ţar sem leikinn verđur  úrslitakeppna tvíhöfđi. SA Víkingar hefja sína úrslitakeppni kl. 16:00 ţegar Fjölnir kemur í heimsókn og síđar sama dag eđa kl. 20:30 verđur spilađur oddaleikur í úrslitakeppni kvenna ţar sem SA tekur á móti Fjölni og Íslandsmeistarabikarinn fer á loft. 

Miđasala á fyrri leikinn opnar kl. 15:15 og fyrir ţann síđari kl. 19:45 í andyrri Skautahallarinnar - viđ biđjum fólk um ađ sýna ţolinmćđi í afgreiđslu ţar sem skrá ţarf alla í sćti á leiđinni inn. Ath. ađ einungis er hćgt ađ taka viđ ákveđnum fjölda áhorfenda og miđasölu á stađnum verđur ţví hćtt um leiđ og ţeim fjölda er náđ. Miđaverđ er 1500 kr. óháđ aldri. Mćtum í rauđu og styđjum okkar liđ til sigurs. Ţađ er grímuskyldu í stúku!


  • Sahaus3