Júlía Rós Viđarsdóttir endađi í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar sem fer fram í Voukatti, Finnlandi. Júlía Rós fékk samanlagt 115.22 stig sem er hennar besti árangur á alţjóđlegu móti en hún fékk 40.53 stig fyrir stutta prógramiđ og 74.69 fyrir frjálsa. Viđ óskum Júlíu og Darju ţjálfara til hamingju međ ţennan árangur og óskum ţeim góđrar heimferđar.
Flýtilyklar
Júlía Rós í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar
25. mars 2022 - Lestrar 150
Á nćstunni
Engir viđburđir á nćstunni