Júlía Rós í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar

Júlía Rós í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar Júlía Rós Viđarsdóttir endađi í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar sem fer fram í

Júlía Rós í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar

Júlia Rós og Darja EYOF 2022
Júlia Rós og Darja EYOF 2022

Júlía Rós Viđarsdóttir endađi í 20. sćti á Vetrarólympíuhátíđ Evrópućskunnar sem fer fram í Voukatti, Finnlandi. Júlía Rós fékk samanlagt 115.22 stig sem er hennar besti árangur á alţjóđlegu móti en hún fékk 40.53 stig fyrir stutta prógramiđ og 74.69 fyrir frjálsa. Viđ óskum Júlíu og Darju ţjálfara til hamingju međ ţennan árangur og óskum ţeim góđrar heimferđar.


  • Sahaus3