20. desember 2020 - Lestrar 95
Listhlaupadeild Skautafélgs Akureyrar stendur fyrir hinni árlegu Jólasýningu sunnudaginn 20. des kl: 15. Ţar koma iđkendur okkar saman međ töfrandi sýningu ţar sem ţema sýningarinnar í ár er FROZEN. Láttu ekki ţessa frábćru sýningu fram hjá ţér fara, sjón er sögu ríkari.
Í lok sýningarinnar munum viđ veita viđurkenningu til skautakonu ársins.
Sýning er stćrsta fjáröflun deildarinnar og er hćgt styrkja hana međ "miđakaupum" og leggja inn á reikning deildarinnar:
566-26-3770 kt: 510200-3060
(Verđ fyrir fullorđnar er 1.500 kr og börn 6 - 12 ára 1.000 kr.)
Láttu ekki ţessa frábćru sýningu fara framhjá ţér og njóttu hennar heima í stofu.