Jóhann Már og Anna Sonja íshokkífólk SA áriđ 2022

Jóhann Már og Anna Sonja íshokkífólk SA áriđ 2022 Jóhann Már Leifsson hefur veriđ valin íshokkíkarl SA og Anna Sonja Ágústsdóttir íshokkíkona SA fyrir

Jóhann Már og Anna Sonja íshokkífólk SA áriđ 2022

Anna Sonja og Jóhann Már íshokkfólk SA 2022
Anna Sonja og Jóhann Már íshokkfólk SA 2022

Jóhann Már Leifsson hefur veriđ valin íshokkíkarl SA og Anna Sonja Ágústsdóttir íshokkíkona SA fyrir áriđ 2021. 

Jóhann er 29 ára sóknarmađur og spilađi stórt hlutverk í liđi SA Víkinga sem urđu Íslandsmeistarar á árinu og var stigahćsti leikmađur Íslandsmótsins ţar sem hann var međ 16 mörk og 24 stođsendingar í 16 leikjum. Jóhann var lykileikmađur í liđi Íslands sem vann gullverđlaun á Heimsmeistaramótinu í 2. deild B í vor en Jóhann var í 5. sćti yfir stigahćstu leikmenn mótsins og var valinn besti leikmađur Íslands á mótinu og verđlaunađur fyrir ađ vera besti sóknarmađur mótsins. Jóhann er stigahćsti leikmađur Íslandsmótsins sem nú er í gangi međ 8 mörk og 15 stođsendingar í 10 leikjum. Jóhann hefur ávallt lagt hart ađ sér en líka ávallt reiđubúin ađ taka til hendinni fyrir sitt félag og er frábćr fyrirmynd í alla stađi.

Anna Sonja Ágústsdóttir er 34 ára varnarmađur og var einn mikilvćgasti leikmađur kvennaliđs SA sem unnu deildar- og Íslandsmeistaratitil á árinu 2022. Anna Sonja átti einnig stórgott ár međ landsliđi Íslands ţar sem hún spilađi stórt hlutverk í liđi sem vann gullverđlaun í 2. Deild B. Anna Sonja er ekki ađeins frábćr íshokkíkona ţví hún er líka frábćr leiđtogi sem leiđir međ jákvćđni og gefur ákaflega mikiđ af sér til annarra leikmanna. Anna settur frábćrt fordćmi í verki ţví fáir standast henni snúning í aukaćfingunum en ţađ gerir hún ţrátt fyrir ađ vera tveggja barna móđir sem rekur fyrirtćki međfram búskap búandi á einum af innstu bćjum Eyjafjarđar.

Íshokkídeild SA óskar ţeim báđum innilega til hamingju međ titlanna og er stolt af ţví ađ hafa svo frambćrilegar manneskjur innan sinna rađa.  • Sahaus3