Jóhann Már Íshokkímađur SA 2018

Jóhann Már Íshokkímađur SA 2018 Jóhann Már Leifsson hefur veriđ valin íshokkíleikmađur ársins hjá Skautafélagi Akureyar áriđ 2018. Jóhann var einnig valin

Jóhann Már Íshokkímađur SA 2018

Jóhann Már Leifsson (mynd: Sigurgeir H.)
Jóhann Már Leifsson (mynd: Sigurgeir H.)

Jóhann Már Leifsson hefur veriđ valin íshokkíleikmađur ársins hjá Skautafélagi Akureyar áriđ 2018. Jóhann var einnig valin íshokkímađur ársins hjá Íshokkísambandi Íslands fyrir sama ár. Jóhann Már Leifsson var burđarrás í Íslandsmeistaraliđi Víkinga á síđasta keppnistímabili og var ein helsta ástćđan fyrir velgengni Víkinga á síđari hluta tímabilsins í fyrra. Jóhann var einnig í landsliđi Íslands á síđasta keppnistímabili.

Jóhann Már er 25 ára gamall sóknarmađur og hefur spilađ međ meistaraflokki SA frá 15 ára aldri. Jóhann hefur nú ţegar orđiđ Íslandsmeistari 7 sinnum og hefur veriđ einn allra besti sóknarmađur deildarinnar síđastliđin ár. Jóhann spilađi einnig međ Niagara Fury í CJHL deildinni í Bandaríkjunum tímabiliđ 2011/2012 og međ Motala IF í Svíţjóđ tímabiliđ 2015/2016. Jóhann hefur spilađ 38 landsleiki fyrir Íslands hönd og skorađ í ţeim 19 stig.

Jóhann Már er gríđarlega lunkinn og skemmtilegur leikmađur sem hefur gott auga fyrir samspili og skorar ađ jafnađi mikiđ af mörkum. Jóhann hefur veriđ viđlođin yngri flokka ţjálfun í félaginu sem og dómgćslu og er mikil og góđ fyrirmynd fyrir ungu kynslóđina. Jóhann Már er svo sannarlega vel ađ nafnbótinni komin og viđ óskum honum hjartanlega til hamingju međ nafnbótina.

 


  • Sahaus3