Íţróttamađur Akureyrar 2019

Íţróttamađur Akureyrar 2019 Íţróttabandalag Akureyrar og Frístundaráđ Akureyrar bjóđa bćjarbúum til athafnar í Hofi miđvikudaginn 15. janúar nk. ţar sem

Íţróttamađur Akureyrar 2019

Íţróttabandalag Akureyrar og Frístundaráđ Akureyrar bjóđa bćjarbúum til athafnar í Hofi miđvikudaginn 15. janúar nk. ţar sem lýst verđur kjöri íţróttakonu og íţróttakarls Akureyrar.

Dagskráin verđur međ breyttu sniđi í ár ţó viđ höldum fast í grunngildi hátíđarinnar. Í ár veitir Afrekssjóđur Akureyrar átta afreksíţróttaefnum sérstaka viđurkenningu úr sjóđnum. Loks verđur kjöri fimm efstu til íţróttakonu og íţróttakarls Akureyrar 2019 gerđ góđ skil međ viđurkenningum viđ hátíđlega athöfn.

Dagskrá hefst kl. 17:30.
- Geir Kristinn Ađalsteinsson, formađur ÍBA, setur hátíđina og flytur ávarp.
- Anna Hildur Guđmundsdóttir, formađur frístundaráđs Akureyrarbćjar, flytur ávarp.
- Forsvarsmenn íţróttafélaganna fá afhentar viđurkenningar vegna landsliđsfólks.
- Forsvarsmenn íţróttafélaganna fá afhentar viđurkenningar vegna Íslandsmeistara á árinu.
- Heiđursviđurkenning frístundaráđs Akureyrarbćjar.
- Styrkveiting Afrekssjóđs Akureyrar til afreksíţróttaefna 2019.  
- Kjöri fimm efstu til íţróttakonu og íţróttakarls Akureyrar 2019 lýst og viđurkenningar afhentar.
- Léttar veitingar


  • Sahaus3