Íţróttafyrirlestur međ Pálmari Ragnarssyni

Íţróttafyrirlestur međ Pálmari Ragnarssyni Pálmar Ragnarsson er stórskemmtilegur fyrirlesari og körfuboltaţjálfari sem hefur slegiđ í gegn međ

Íţróttafyrirlestur međ Pálmari Ragnarssyni

Pálmar Ragnarsson er stórskemmtilegur fyrirlesari og körfuboltaţjálfari sem hefur slegiđ í gegn međ fyrirlestrum um jákvćđ samskipti sem hann hefur flutt víđs vegar um landiđ.
Fimmtudaginn 26. september mun Pálmar halda ţrjá ólíka fyrirlestra í bođi ÍBA, ÍSÍ, Akureyrarbćjar og Háskólanum á Akureyri.

Kl. 16:30 FYRIR ÍŢRÓTTAIĐKENDUR Á ÖLLUM ALDRI.
Hér fjallar Pálmar á skemmtilegan hátt um samskipti í íţróttum, hvernig viđ getum veriđ góđir liđsfélagar, leiđtogar og náđ ţví besta úr öllum í liđinu.

Kl. 17:30 FYRIR FORELDRA BARNA OG UNGLINGA Í ÍŢRÓTTUM.
Hér fjallar Pálmar á skemmtilegan hátt hvernig viđ getum orđiđ fyrirmyndar íţróttaforeldrar og náđ ţví besta út úr börnunum okkar, ţjálfurum, dómurum og öđrum.

Kl. 18:30 FYRIR ALLA ÍŢRÓTTAŢJÁLFARA OG ŢÁ SEM HAFA ÁHUGA Á ŢJÁLFUN.
Hér fjallar Pálmar á skemmtilegan hátt um jákvćđa nálgun í samskiptum viđ iđkendur og hvernig hćgt sé ađ reyna ađ ná ţví besta úr öllum iđkendum óháđ getu.

Pálmar er međ BS gráđu í sálfrćđi og hefur náđ afburđa árangri í ţjálfun yngri flokka sem körfuknattleiksţjálfari auk ţess ađ hafa tekiđ ţátt í verkefni ÍSÍ og UMFÍ: Sýnum karakter sem snýr ađ ţjálfun andlegu hliđarinnar í íţróttum.

ÓKEYPIS AĐGANGUR Í BOĐI: ÍBA, ÍSÍ, AKUREYRARBĆJAR OG HÁSKÓLANUM Á AKUREYRI.


  • Sahaus3