Ísold Fönn er fyrst Íslendinga međ gilt ţrefalt Flippstökk

Ísold Fönn er fyrst Íslendinga međ gilt ţrefalt Flippstökk Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir skautari frá SA sem hefur ćfit undir leiđsögn Stéphane Lambiel í

Ísold Fönn er fyrst Íslendinga međ gilt ţrefalt Flippstökk

Ísold Fönn
Ísold Fönn

Um síđustu helgi tók Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir, skautari frá SA sem ćfir undir leiđsögn Stéphane Lambiel í Champéry, Sviss, ţátt í Dreitannen Cup mótinu.  Ţetta er fyrsta keppni Ísoldar í Junior Ladies  og einnig fyrsta mótiđ hennar eftir erfiđ meiđsli.

Ísold Fönn gerđi sér lítiđ fyrir og framkvćmdi fyrsta ţrefalda Flip (3F) sem íslenskur skautari hefur fullgert í keppni og ekki nóg međ ţađ ţá var ţađ í samsetningu međ tvöföldu Toeloop (2T).

Viđ óskum Ísold innilega til hamingju međ árangurinn.

Allar fréttir af iceskate.is má lésa hér og fréttir af ruv.is má lésa hér


  • Sahaus3