ÍSLENSKA U-20 ÍSHOKKÍLANDSLIĐIĐ HEFUR KEPPNI Á HM Í DAG

ÍSLENSKA U-20 ÍSHOKKÍLANDSLIĐIĐ HEFUR KEPPNI Á HM Í DAG Íshokkílandsliđ U-20 hefur keppni í dag á heimsmeistaramótinu í 3. deild sem fram fer í Sófíu í

ÍSLENSKA U-20 ÍSHOKKÍLANDSLIĐIĐ HEFUR KEPPNI Á HM Í DAG

Íshokkílandsliđ U-20 hefur keppni í dag á heimsmeistaramótinu í 3. deild sem fram fer í Sófíu í Búlgaríu. Ísland mćtir heimaliđi Búlgaríu í fyrsta leik sínum en leikurinn hefst kl. 18.30 og er sýndur í beinni útseningu hér. 

Ísland er í riđli međ Búlgaríu, Nýja-Sjálandi og Mexíkó en í hinum riđlinum eru Ástralía, Tyrkland, Tapei og Suđur-Afríka. Ísland mćtti Suđur-Afríku í ćfingaleik á laugardag ţar sem Ísland vann 6-2.  Fylgjast má međ stöđunni í mótinu og dagskránni á heimasíđu alţjóđa íshokkísambandsins. 12 leikmenn úr SA eru í liđinu en fjórir ţeirra leika nú međ félagsliđum erlendis.

Leikmenn SA:

Helgi Ţór Ívarsson

Einar Grant

Halldór Ingi Skúlason

Róbert Máni Hafberg

Gunnar Ađalgeir Arason

Atli Ţór Sveinsson

Heiđar Örn Kristveigarson

Axel Snćr Orongan

Unnar Hafberg Rúnarson

Kristján Árnason

Bjartur Geir Gunnarsson

Heiđar Gauti Jóhannsson.

 

Stjórnarmađurinn Ari Gunnar Óskarsson er ađ sjálfsögđu tćkjastjóri liđsins og annar stjórnarmađur hann Sćmundur Leifsson er einnig viđ störf á mótinu sem línudómari.


  • Sahaus3