Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur leik á HM í Hollandi í dag

Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur leik á HM í Hollandi í dag Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur keppni á HM í Tilburg í Hollandi í dag.

Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur leik á HM í Hollandi í dag

Íslenska karlalandsliđiđ í íshokkí hefur keppni á HM í Tilburg í Hollandi í dag. Ísland mćtir Ástralíu í opnunarleik mótsins en Ísland hafnađi í fimmta sćti á mótinu í fyrra á međan Ástralía hafnađi í öđru sćti. Leikurinn á morgun hefst kl 11.00 á íslenskum tíma og er í beinni útsendingu hér.

Í riđlinum eru auk Íslands ađ ţessu sinni: Holland, Ástralía, Belgía, Serbía og Kína. Holland er fyrirfram taliđ sterkasta liđiđ en Ísland tapađi 4-1 fyrir ţeim í ćfingarleik á föstudag. Deildin er mjög jöfn og ţví erfitt ađ segja til um hverjir möguleikar Íslenska liđsins eru í ár. Kína kom upp úr 2. deild B en gćti ţrátt fyrir ţađ veriđ líklegir til alls. 

SA á fimm fulltrúa í íslenska liđinu: Ingvar Ţór Jónsson fyrirliđa liđsins, Björn Már Jakobsson Andri Má Mikaelsson, Jóhann Má Leifsson og Sigurđ Frey Ţorsteinsson. Ţá eru einnig í liđinu tveir uppaldir SA leikmenn sem spila í Svíţjóđ, Hafţór Andri Sigrúnarson og Axel Orongan sem er ađ spila á sínu fyrsta móti međ karlalandsliđinu. Viđ fylgjumst auđvitađ spennt međ og sendum jákvćđa strauma til Tilburg, Áfram Ísland!


  • Sahaus3