Íslandsmótiđ í krullu 2019

Íslandsmótiđ í krullu 2019 Ice Hunt Íslandsmeistarar 2019

Íslandsmótiđ í krullu 2019

Íslandsmeistarar 2019
Íslandsmeistarar 2019

Lokaumferđ Íslandsmótsins fór fram á mánudagskvöldiđ. Ice Hunt var ţegar búiđ ađ tryggja sér sigurinn á mótinu en baráttan stóđ um ţriđja sćtiđ á milli Riddara og Víkinga ţar sem Garpar voru búnir ađ tryggja sér annađ sćtiđ á mótinu.. Leikar fóru ţannig ađ Riddarar sigruđu Ice Hunt örugglega 7 - 2 og tryggđu sér ţriđja sćtiđ og Garpar sigruđu Víkinga 6 - 4. 
Lokastađan á Íslandsmótinu 
Íslandsmeistarar Ice Hunt
2. Garpar
3. Riddarar
4. Víkingar

Liđsmenn Ice Hunt eru  Davíđ Valsson Jóhann Björgvinsson Kristján Ţorkelsson Rúnar Steingrímsson og Svanfríđur Sigurđardóttir

Úrslitablađ hér.


  • Sahaus3