Íslandsmótiđ í krullu 2019

Íslandsmótiđ í krullu 2019 Ice Hunt óstöđvandi á Íslandsmótinu

Íslandsmótiđ í krullu 2019

Tveir leikir fóru fram í Íslandsmótinu á mánudaginn. Garpar sigruđu Riddara 9 – 3 og Ice Hunt hélt uppteknum hćtti og sigrađi fjórđa leikinn í röđ og nú Víkinga 8 – 3. Ice Hunt stendur vel ađ vígi međ fjögur stig en Garpar elta ţá međ ţrjú stig. Međ sigri í nćsta leik sem er á móti Görpum tryggja Ice Hunt sér titilinn ţar sem ekkert annađ liđ gćti náđ ţeim ađ stigum fari leikar ţannig

Stađan í mótinu

Ice Hunt 4 stig

Garpar  3 stig

Riddarar 1 stig

Víkingar án stiga

úrslitablađ hér


  • Sahaus3