Íslandsmótiđ í krullu 2019

Íslandsmótiđ í krullu 2019 Ice Hunt á toppnum eftir sigur á Riddurum

Íslandsmótiđ í krullu 2019

Leikir ţriđju umferđar fóru ţannig ađ Ice Hunt sigrađi Riddara 6 – 2 og Garpar lögđu Víkinga 13 – 3. Stađan er ţannig ađ Ice Hunt leiđir mótiđ međ fullt hús stiga eđa ţrjú stig. Garpar eru međ tvö stig Riddarar međ 1 stig og Víkingar reka lestina stigalausir. Međ sigri Ice Hunt á Riddurum tilltu ţeir sér örugglega á toppinn ţegar mótiđ er hálfnađ. 

Úrslitablađ hér


  • Sahaus3