Íslandsmótiđ í krullu 2019

Íslandsmótiđ í krullu 2019 Íslandsmótiđ hófst á mánudagskvöldiđ.

Íslandsmótiđ í krullu 2019

Fyrstu leikir mótsins voru á milli Garpa og Riddara og Ice Hunt og Víkinga. Garpar sigruđu Riddara 6 - 4 og Ice Hunt sigrađi Víkinga 6 - 5. Ţađ sem gerđi útslagiđ í ţeim leik var ađ Ice Hunt skorađi 5 steina í fjórđu umferđ sem tryggđi ţeim ţađ forskot sem dugđi en Ice Hunt vann ađeins tvćr umferđir í leiknum.

Nćstu leikir 

Garpar - Ice Hunt á braut 4

Víkingar -  Riddarar á braut 2

Úrslitablađ hér


  • Sahaus3