Íslandsmótiđ í krullu 2017

Íslandsmótiđ í krullu 2017 Úrslitin í Íslandsmótinu í krullu ráđast á mánudagskvöldiđ 24. apríl kl. 19:00.

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Í undanúrslitum fóru leikar ţannig ađ Garpar sigruđu Víkinga 10 - 1 í viđureign um ţađ hvort liđiđ fćri beint í úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn 2017. Freyjur sigruđu Ice Hunt 6 - 3 sem gaf ţeim rétt til ađ leika viđ tapliđ úr leik Garpa og Víkinga um ţađ hvort liđiđ fćri í úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn. Freyjur héldu áfram á sigurbraut og sigruđu Víkinga örugglega 10 - 0.  Ţađ verđa ţví Garpar og Freyjur sem leika til úrslita en Víkingar og Ice Hunt leika um ţriđja sćtiđ. Leikirnir hefjast kl. 19:00.


  • Sahaus3