Íslandsmótiđ í krullu 2017

Íslandsmótiđ í krullu 2017 Úrslitakeppnin hefst á Annan í páskum kl 18:30.

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Úrslitakeppnin hefst kl 18:30 á annan í páskum. Garpar og Víkingar leika á braut 1. um ţađ hvort liđiđ fer beint í úrslitaleikinn. Ice-Hunt og Freyjur leika á braut 2. um ţađ hvort liđiđ leikur á móti tapliđi úr leik Garpa og Víkinga um ţađ hvort liđiđ kemst í úrslitaleikinn. Sá leikur fer fram seinna um kvöldiđ eđa um 20:45.  Liđin sem eru talinn á undan eru međ hamarinn og hafa dökka steina. Úrslitaleikirnir fara síđan fram mánudaginn 24. apríl kl.18:50.  Úrslitablađ má sjá hér


  • Sahaus3