Íslandsmótiđ í krullu 2017

Íslandsmótiđ í krullu 2017 Forkeppni lokiđ og úrslit liggja fyrir.

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Garpar náđu efsta sćtinu međ 10 – 2 sigri á Víkingum í lokaviđureign liđanna. Ice Hunt marđi sigur á Freyjum međ ţví ađ skora einn međ síđasta steininum  í leiknum en leikurinn endađi  5 – 4 fyrir Ice Hunt. 

Lokastađan í forkeppninni:

Garpar 5. stig

Víkingar 4. Stig

Ice Hunt 2. stig

Freyjur 1. Stig 

Úrslit hér

Úrlitaleikir á Annan í páskum kl 18:30.

Garpar og Víkingar spila um ţađ hvort liđiđ kemst beint í úrslitaleikinn sem leikinn verđur 24. apríl. Sigurvegarar í leik Ice Hunt og Freyja spila síđan viđ tapliđ úr leik Víkinga og Garpa um ţađ hvađa liđ kemst í úrslitaleikinn.  Sá leikur verđur seinni leikur kvöldsins á Annan í páskum.


  • Sahaus3