Íslandsmótiđ í krullu 2017

Íslandsmótiđ í krullu 2017 Lokaleikir forkeppninnar.

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Leikir mánudagsins 10. apríl eru á milli Víkinga og Garpa á braut 1. annars vegar og Freyja og Ice Hunt á braut 2. hins vegar. Úrslitin í báđum ţessum leikjum ráđa engu um ţađ hvađa liđ leika saman í fyrstu leikjum úrslitakeppninnar ţar sem Garpar og Víkingar hafa tryggt sér tvö efstu sćtin og spila um ţađ hvort liđiđ kemst beint í úrslitaleikinn.  Sjá fyrri frétt. 

Reglur Íslandsmótsins hér


  • Sahaus3