Íslandsmótiđ í krullu 2017

Íslandsmótiđ í krullu 2017 Fimmta umferđin leikin í kvöld. Víkingar og Garpar jöfn í efstu sćtunum.

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Fífur náđu í sinn fyrsta sigur í kvöld og ţađ öruggann ţar sem Fífur unnu Víkinga 10 - 0.  Garpar sigruđu Ice Hunt 8 - 4 og náđu ţar međ Víkingum ađ stigum sem ţýđir ađ ţađ verđur hreinn úrslitaleikur á milli Garpa og Víkinga nćsta mánudag ţann 10. apríl um efsta sćtiđ í undankeppninni. Úrslitin í lokaleiknum skipta í raun engu máli ţar sem liđin eru örugg í tveimur efstu sćtunum í undankeppninni og leika ađ henni lokinni um hvort liđiđ fer beint í úrslitaleikinn en sá leikur fer fram ţann 17. apríl sem er annar í páskum. Hinn leikurinn er á milli Fífa og Icec Hunt og vinningsliđiđ í ţeirri viđureign ţarf síđan ađ spila viđ tapliđiđ úr leik Garpa og Víkinga um réttinn til ađ fara í úrslitaleikinn. Sá leikur fer fram seinna um kvöldiđ á annan í páskum. Úrslitaleikirnir verđa síđan leiknir mánudaginn 24. apríl.

Úrslit hér


  • Sahaus3