Íslandsmótiđ í krullu 2017

Íslandsmótiđ í krullu 2017 Fimmta umferđ leikin í kvöld, Víkingar geta tryggt efsta sćtiđ međ sigri.

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Í kvöld mćtast Víkingar og Freyjur á fyrstu braut og Garpar og Ice Hunt á braut 2. Sigri Víkingar í sinni viđureign tryggja ţeir sig í efsta sćti úrslitakeppninnar ţar sem ţeir eru međ mun betra skor í skotkeppninni en Garpar sem eiga enn möguleika á ađ ná Víkingum ef Víkingar tapa í kvöld og Garpar vinna sinn leik. Ice Hunt á enn möguleika á ađ ná Görpum ef ţeir vinna Garpa í kvöld og vinna Freyjur í síđasta leik en ţá verđa Garpar ađ tapa sinni viđureign á móti Víkingum í síđasta leik forkeppninnar, en sá leikur gćti orđiđ hreinn úrslitaleikur um efsta sćtiđ í forkeppninni.


  • Sahaus3