Íslandsmótiđ í krullu 2017

Íslandsmótiđ í krullu 2017 Víkingar enn á sigurbraut og eru ósigrađir í mótinu.

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Víkingar halda áfram á sigurbraut en ţeir sigruđu Ice Hunt í kvöld 9 - 3 en fjórđa umferđin gerđi útslagiđ í ţeim leik ţegar Víkingar náđu 5 steinum. Í hinum leiknum áttust viđ Freyjur og Garpar og var sá leikur í járnum fram á síđasta stein í framengingu. Eftir fimm umferđir voru Garpar međ ţriggja stiga forystu en Freyjur sýndu allar sínar bestu hliđar og skoruđu ţrjú stig í sjöttu umferđ og jöfnuđu leikinn ţannig ađ auka umferđ ţurfti til ađ fá úrslit ţar sem Garpar rétt mörđu sigur međ einum stein í lokin. Stađan eftir fjórar umferđir:
Víkingar 4 stig
Garpar 3 stig 
Ice Hunt 1 stig 
Freyjur án stiga.


  • Sahaus3