Íslandsmótiđ í krullu 2017

Íslandsmótiđ í krullu 2017 Úrslit ţriđju umferđar.

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Ţriđja umferđ í Íslandsmótsins var leikin í gćr mánudag. Ice Hunt sigrađi Freyjur 9 - 3 og Víkingar lögđu Garpa 5 - 4 í spennandi leik ţar sem úrslitin réđust á síđasta stein. Garpar voru yfir 4-2 eftir ţrjár umferđir en Víkingar unnu ţrjár síđustu umferđirnar međ einum stein og náđu ţví ađ landa 5-4 sigri. Víkingar eru einir á toppnum međ ţrjú stig, Garpar međ 2 stig, Ice Hunt međ 1 stig og Freyjur reka lestina á stiga.


  • Sahaus3