Íslandsmótiđ í krullu 2017

Íslandsmótiđ í krullu 2017 Ţriđja umferđin fer fram í kvöld.

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Ice Hunt og Freyjur leika á braut 1 en Garpar og Víkingar á braut 2og lýkur ţar međ fyrri umferđinni af tveimur. Víkingar og Garpar eru efstir međ tvö stig en Freyjur og Ice Hunt hafa enn ekki náđ í stig en ţađ breytist allavega hjá öđru liđinu í kvöld.


  • Sahaus3