Íslandsmótiđ í krullu 2017

Íslandsmótiđ í krullu 2017 Úrslit annarar umferđar.

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Önnur umferđ var leikin mánudaginn 13. mars. Leik Ice Hunt og Garpa lauk međ sigri Garpa 10 - 1 og í hinni viđureigninginni áttust viđ Freyjur og Víkingar og endađi sá leikur 11 - 2 fyrir Víkinga. Eftir tvćr fyrstu umferđirnar hafa Garpar og Víkingar unniđ báđa sína leiki og eru međ 2 stig en Freyjur og Ice Hunt hafa tapađ báđum sínum viđureignum. Í nćstu umferđ leika Ice Hunt og Freyjur á braut 1 og ljóst ađ annađ liđiđ nćr í sinn fyrsta sigur en Garpar og Víkingar á braut 2 og ţar er ljóst ađ annađ liđiđ tapar sinni fyrstu viđureign og lýkur ţar međ fyrri umferđinni af tveimur. 


  • Sahaus3