Íslandsmótiđ í krullu 2017

Íslandsmótiđ í krullu 2017 Fyrstu leikir Íslandsmótsins fóru fram mánudagskvöldiđ 6. mars.

Íslandsmótiđ í krullu 2017

Fjögur liđ keppa um Íslandsmeistaratitilinn í krullu ađ ţessu sinni. Leikin verđur tvöföld umferđ sem er forkeppni sem rađar liđum í sćti og síđan fer fram úrslitakeppni eftir forkeppnina. Nánari upplýsingar verđa settar á síđuna hér til vinstri fljótlega.     Í fyrstu umferđ léku Garpar á móti Freyjum og í hinni viđureigninni áttust viđ Víkingar og Ice Hunt. Leikar fóru ţannig ađ Garpar sigruđu Freyjur 10 - 4 og Víkingar sigruđu Ice Hunt 6 - 2.   Í nćstu umferđ leika Ice Hunt og Garpar á fyrstu braut og Freyjur og Víkingar á braut 2. 


  • Sahaus3