Íslandsmót 2018

Íslandsmót 2018 Garpar og Riddarar leika um Íslandsmeistaratitilinn 2018.

Íslandsmót 2018

Garpar og Riddarar leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn 2018
Garpar náđu góđum sigri á Ice Hunt í lokaleik forkeppninnar og unnu ţví alla leiki sína og enduđu međ ţrjú stig. Í leiknum byrjađi Ice Hunt betur og vann fyrstu tvćr umferđirnar en í ţriđju umferđ skoruđu Garpar ţrjú stig og eitt í nćstu ţremur umferđum og stađan orđin 6 – 2 eftir sex umferđir. Ice Hunt náđi einum stein í sjöundu og Garpar enduđu á ađ skora tvo í síđustu umferđ og vinna 8 – 3. Spennan var mun meiri í leik Riddara og Víkinga ţar sem Víkingar skoruđu einn stein í fyrstu ţremur umferđum áđur en Riddarar vöknuđu og skoruđu einn í fjórđu umferđ og tvo í fimmtu og jöfnuđu leikinn. Víkingar náđu einum í sjöttu og svo kom ţristur hjá Riddurum og stađan orđin 6 – 4 fyrir loka umferđina. Víkingar áttu eina steininn í hringnum ţegar Riddarar tóku sinn síđasta stein og ćtluđu ađ tryggja sér sigur međ útskoti sem klikkađi og Gísli setti svo sinn síđasta stein inn og jafnađi sem tryggđi Víkingum framlengingu sem Riddarar náđu ađ vinna međ tveimur og tryggja sig í úrslitaleikinn. Ice Hunt menn biđu spenntir eftir úrslitunum ţar sem ţeir höfđu möguleika á ađ komast í úrslitaleikinn ef Víkingar hefđu náđ ađ sigra Riddara. Ice Hunt hefđi ţá komist í úrslit á fleiri unnum umferđum heldur en Riddarar og Víkingar. Úrslitaleikirnir verđa n.k.mánudag 26. mars. kl 20:00.


  • Sahaus3