Íslandsmót 2018

Íslandsmót 2018 Íslandsmótiđ hafiđ

Íslandsmót 2018

Fyrsta umferđ Íslandsmótsin fór fram mánudaginn 5. mars sl.  Ice Hunt og Víkingar áttust viđ í öđrum leiknum og Garpar og Riddarar í hinum. Ice Hunt vann Víkinga međ tveimur stigum 7 – 5 en leikurinn á milli Garpa og Riddara var heldur ójafnari ţar sem Riddarar skoruđu tvö stig í fyrstu umferđ og síđan ekki söguna meir en Garpar unnu nćstu sjö umferđir og leikinn 11 – 2 og hefndu ţar međ ófaranna frá fyrsta leik Gimli mótsins ţar sem  Riddarar unnu Garpa 10 – 3.  Í nćstu umferđ spila Riddarar viđ Ice Hunt og Víkingar viđ Garpa.

Upplýsingar um mótiđ


  • Sahaus3