Íslandsmót 2017

Íslandsmót 2017 Auglýsing frá krullunefnd ÍSÍ.

Íslandsmót 2017

Fyrirhugađ er ađ íslandsmót í krullu hefjist mánudaginn 6. mars Kl.19:00. í skautahöllinni á Akureyri Tilkynning liđa berist á netfangiđ hallval@outlook.com fyrir laugardaginn 4. mars kl 12:00, ţar sem fram kemur nafn liđs og liđsmanna minnst fjórir og mest fimm leikmenn. Reiknađ er međ tvöfaldri umferđ og úrslitakeppni á milli tveggja efstu liđa eftir ţađ. Leikiđ verđur á mánudagskvöldum kl 19:00. Leiknar verđa sex umferđir en sjö umferđir ef liđin verđa jöfn ađ loknum sex umferđum. Nánari reglur og fyrirkomulag verđa kynntar áđur en keppni hefst.
Krullunefnd ÍSÍ


  • Sahaus3