Ísland međ öruggan sigur á Tyrkjum. Ísland mćtir Nýja Sjálandi í kvöld kl 20.00!

Ísland međ öruggan sigur á Tyrkjum. Ísland mćtir Nýja Sjálandi í kvöld kl 20.00! Íslenska kvennalandsliđiđ í íshokkí sigrađi Tyrkland í gćrkvöld međ sex

Ísland međ öruggan sigur á Tyrkjum. Ísland mćtir Nýja Sjálandi í kvöld kl 20.00!

Íslenska kvennalandsliđiđ í íshokkí sigrađi Tyrkland í gćrkvöld međ sex mörkum gegn engu. Ísland byrjađi leikinn frábćrlega og skorađi 4 mörk í fyrstu lotunni og skorađi Flosrún Jóhannesdóttir ţrjú mörk í leiknum.. Ísland er ţá komiđ međ tvo sigra úr ţremur leikjum en liđiđ mćtir Nýja-Sjálandi í kvöld kl 20.00.

Íslenska liđiđ kom ákaflega einbeitt til leiks í gćrkvöldi og setti strax í flug gírinn. Sunna Björgvinsdóttir skorađi fyrsta mark leiksins en Flosrún Jóhannesdóttir bćtti viđ tveimur mörkum og Ţorbjörg Geirsdóttir einu áđur en flautađ var til fyrsta leikhlés. Íslenska liđiđ kom afslappađ til leiks í annarri lotunni enda stađan góđ en var ţó alltaf mun sterkari ađilinn og fengu urmul af góđum fćrum en markvörđur Tyrkja stóđ vaktina vel. Í ţriđju lotunni datt spiliđ ađeins niđur en Eva Karvelsdóttir bćtti viđ fimmta marki Ísland um miđja lotuna og Flosrún Jóhannesdóttir fullkomnađi svo ţrennuna sína og bćtti viđ sjötta marki Íslands ađeins 4. Sekúndum fyrir leikslok. Guđlaug Ţorsteinsdóttir stóđ í marki Íslands í gćrkvöld og átti stórleik og hélt markinu hreinu og var fyrir vikiđ valinn besti leikmađur liđsins í leiknum.

Ísland mćtir Nýja-Sjálandi í kvöld kl. 20.00 en leikurinn er gríđarlega mikilvćgur fyrir bćđi liđ en Ísland er nú í öđru sćti riđilsins međ 6 stig og Nýja Sjáland í ţví fjórđa međ 4 stig. 

Guđlaug Ţorsteinsdóttir markvörđur Íslands. (mynd: Elvar Freyr Pálsson)


  • Sahaus3