Íshokkístjörnur framtíđarinnar

Íshokkístjörnur framtíđarinnar Hokkídeild SA hefur veriđ međ byrjendanámskeiđ fyrir börn á aldrinum 3-6 ára síđustu daga en um 15 börn hafa tekiđ ţátt í

Íshokkístjörnur framtíđarinnar

Hokkídeild SA hefur veriđ međ byrjendanámskeiđ fyrir börn á aldrinum 3-6 ára síđustu daga en um 15 börn hafa tekiđ ţátt í námskeiđinu. Sarah Smiley yfirţjálfari er margreynd međ námskeiđ fyrir krakka á ţessum aldri og hafa öll börnin skemmt sér vel og náđ góđri fćrni. Ţađ er björt framtíđin hjá ţessum ungu krökkum sem eru ađ stíga sín fyrstu skref á skautum en framfarirnar hafa veriđ ótrúlegar og verđur sérlega gaman ađ fylgjast međ krílaflokknum í vetur.

Hérna eru nokkrar myndir frá námskeiđinu:


  • Sahaus3