07. mars 2020 - Lestrar 178
Íshokkídeild Fjölnis hefur gefiđ alla leikina sem ţeir áttu ađ spila á Akureyri um helgina. Ţađ verđur ţví engin leikur í Hertz-deildinni hjá SA Víkingum í kvöld né tvíhöfđi í U18 sem áttu ađ spilast á laugardag og sunnudag.