Íshokkí ćfingabúđir SA ganga vel

Íshokkí ćfingabúđir SA ganga vel Ćfingabúđir hokkídeildarinnar hafa nú stađiđ yfir síđan á síđasta ţriđjudag og klárast nćsta föstudag. Engar

Íshokkí ćfingabúđir SA ganga vel

Ćfingabúđir hokkídeildarinnar hafa nú stađiđ yfir síđan á síđasta ţriđjudag og klárast nćsta föstudag. Engar ćfingabúđir voru síđasta sumar vegna framkvćmdanna og ţví mikil lukka fyrir iđkenndur ađ fá kost á ţessum ćfingabúđum áđur en tímabiliđ hefst. Hópnum er skipt í tvennt ţar sem yngri iđkenndur eru fyrir hádegi og ţeir eldri eftir hádegi. Prógramiđ fyrir hvorn hóp er um 6 klst á dag ţar sem eru  tvćr ísćfingar, tvćr afís-ćfingar og frćđsla. Yfir 60 krakkar hafa tekiđ ţátt í ćfingabúđunum í ár og ţar á međal fjórir drengir úr Reykjavík sem gerđi ćfingabúđirnar enţá skemmtilegri. Um 10 ţjálfarar hafa stađiđ vaktina en í síđustu viku var einnig gestaţjálfari frá Hockey Kanada sem stýrđi ćfingabúđunum hann Andrew Evan og lagđi hann áherslu á tćknićfingar sem er hans sérgrein. Sarah Smiley er svo yfirţjálfari ţessa vikuna ásamt ţví ađ sjá um byrjendanámskeiđ fyrir börn á aldrinum 3-5 ára.

Tímabiliđ hefst svo strax í nćstu viku en ćfingataflan verđur birt á heimasíđunni fyrir helgi.

Hér eru nokkrar myndir frá ćfingabúđunum:


  • Sahaus3