Ice Cup 2017

Ice Cup 2017 Ice Cup 2017 lokiđ.

Ice Cup 2017

Sigurvegarar Ice Cup 2017.
Sigurvegarar Ice Cup 2017.

Ice Cup 2017 fór fram dagana 4-6 maí s.l.  Alls tóku 18 liđ ţátt ađ ţessu sinni međ um 75 keppendur. Flestir keppendur komu frá Ameríku, en ţađan komu sex liđ, en einnig komu liđ frá Kanada og fleiri stöđum. Íslensku liđin voru sjö. Fólk af alls átta ţjóđernum spilađi í ţessum 18 liđum. Sigurvegarar ađ ţessu sinni urđu liđsmenn  Rocks,Socks,Clocks and Tacos sem voru ađ koma hingađ í fjórđa skiptiđ til ađ taka ţátt í Ice Cup. liđsmenn liđsins eru ţau Christopher Mina, Adam Kapp, Matt Gallegos og Lorna Retting. Í öđru sćti varđ liđ frá USA sem nefndi sig Plastered Puffins og í ţriđja sćti varđ annađ liđ frá USA sem nefndi sig einfaldlega Team USA.   Í B úrslitum sigrađi liđ Ice Hunt eftir keppni viđ Víkinga.  Mótiđ fór mjög vel fram og allir sem hafa tjáđ sig eftir mótiđ hafa lýst ánćgju sinni bćđi međ mótiđ og veđriđ sem lék viđ okkur yfir helgina. Skjal međ upplýsingum og úrslitum HÉR


  • Sahaus3