Ice Cup 2017 hefst á morgun

Ice Cup 2017 hefst á morgun Ice Cup alţjóđlegt krullumót fer fram í Skautahöllinni á Akureyri dagana 4 – 6 maí. Setning mótsins fer fram í kvöld kl 20.30

Ice Cup 2017 hefst á morgun

Ice Cup alţjóđlegt krullumót fer fram í Skautahöllinni á Akureyri dagana 4 – 6 maí. Setning mótsins fer fram í kvöld kl 20.30 í Laut, kaffihúsinu í Lystigarđinum. 50 erlendir keppendur í ellefu liđum hafa skráđ sig til leiks ásamt sjö íslenskum liđum. Ţađ er Krulludeild Skautafélags Akureyrar sem stendur fyrir mótinu og er ţetta í ţrettánda sinn sem mótiđ er haldiđ. Alls eru 18 liđ međ um áttatíu manns skráđ til keppni. Mótiđ hefst um klukkan 17. á fimmtudagskvöldiđ og ţví lýkur á laugardag međ úrslitaleikjum sem hefjast milli kl. 14 og 15.  Mikla undirbúningsvinnu ţarf til ađ búa til alvöru krullusvell og hófst sú vinna á sunnudagskvöld og stendur alveg fram ađ mótssetningu á fimmtudaginn. 


  • Sahaus3