Hvalreki fyrir Skautafélag Akureyrar

Hvalreki fyrir Skautafélag Akureyrar Búiđ er ađ ganga frá félagaskiptum fyrir fjóra unga leikmenn sem uppaldir eru í SA en snúa nú heim frá félagsliđum í

Hvalreki fyrir Skautafélag Akureyrar

Búiđ er ađ ganga frá félagaskiptum fyrir fjóra unga leikmenn sem uppaldir eru í SA en snúa nú heim frá félagsliđum í Svţjóđ og ćtla ađ taka slaginn međ Skautafélagi Akureyrar í vetur. Ţetta eru Axel Orongan, Gunnar Arason, Unnar Hafberg Rúnarson og Berglind Leifsdóttir. Ţetta er vissulega mikill hvalreki fyrir SA enda öll mjög efnilegir íshokkíleikmenn.

Ađdragandi og ástćđa heikomu leikmannanna eru sóttvarnarráđstafanir í Svíţjóđ en ástandiđ ţar lítur alls ekki vel út og óvíst hvort eđa hvađ margir leikir verđi spilađir ţar í vetur. Leikmennirnir okkar sem snúa nú heim eru ţrátt fyrir ungan aldur orđnir mjög öflugir leikmenn sem koma til međ ađ styrkja meistaraflokka félagsins og verđur spennandi ađ fylgjast međ ţeim í komandi leikjum.

Axel Orongan er 19 ára sóknarmađur sem hefur spilađ fyrir Nyköpings SKJ20 í Svíţjóđ i vetur. Axel hefur spilađ erlendis frá 15 ára aldri međ liđum bćđi í Svíţjóđ og Bandaríkjunum. Axel hefur stađiđ sig vel međ Íslenska karlalandsliđsins á síđustu mótum en hann var á međal stigahćstu leikmanna liđsins á síđasta heimsmeistaramóti. Axel hefur einnig veriđ öflugur međ unglingalandsliđum Íslands og var stigahćsti leikmađur heimsmeistaramóts U20 liđa í III deild áriđ 2020 ţar sem hann var einnig valinn besti sóknarmađur mótsins.

Gunnar Arason er 19 ára varnarmađur sem einnig spilađi fyrir Nyköpings SKJ20 í Svíţjóđ í vetur. Gunnar er einn allra efnilegasti varnarmađur landsins en hann var fyrirliđi U20 landsliđs Íslands sem vann gull í III deild í janúar 2020 og hefur einnig spilađ 8 leiki međ karlalandsliđi Íslands. Gunnar lék međ framhaldsskólaliđi í Kanada síđastliđin vetur en hafđi ţar áđur spilađ ţrjú tímabil í meistaraflokki SA Víkingum.

Unnar Hafberg Rúnarson er 18 ára sóknarmađur sem kemur frá Sollentuna U20 í Svíţjóđ en hann hefur spilađ fyrir félagsliđ í Svíţjóđ síđastliđin ţrjú tímabil. Unnar er öflugur sóknarmađur og spilađi međ U20 landsliđi Íslands á síđasta tímabili. Unnar á ekki langt ađ sćkja hćfileikanna en hann er sonur Rúnars Freys yfirţjálfara SA.

Beglind Leifsdóttir 20 ára sóknarmađur sem kemur frá Troja/Ljungby í 1. deildinni í Svíţjóđ. Berlind var á sínu fyrsta tímabili í Svíţjóđ í vetur en Berglind en áđur hefur hún veriđ einn öflugasti sóknarleikmađur Hertz-deildarinnar og hefur spilađ 15 leiki fyrir kvennalandsliđ Íslands.


  • Sahaus3