Hokkíleikur fyrir stelpur hjá um helgina - Global Girls Game

Hokkíleikur fyrir stelpur hjá um helgina - Global Girls Game Global Girls Game fer fram um helgina en ţá verđa spilađir íshokkíleikur kvenna um allann

Hokkíleikur fyrir stelpur hjá um helgina - Global Girls Game

Global Girls Game fer fram um helgina en ţá verđa spilađir íshokkíleikur kvenna um allann heim og í öllum heimsálfum. Öllum stelpum - óvönum sem vönum - gömlum sem ungum er bođiđ ađ koma og spila íshokkíleik saman í Skautahöllinni á Akureyri sunnudaginn 17. febrúar kl. 9.55. Endilega bjóđiđ vinum og fjölskyldumeđlimum ađ taka ţátt í ţessu en hćgt er ađ fá allann búnađ lánađan fríkeypis fyrir viđburđinn.

Global Girls Game


  • Sahaus3