Hokkídeild SA međ fullt hús titla

Hokkídeild SA međ fullt hús titla Uppskeruhátíđ Hokkídeildar SA fór fram fyrir helgi ţar sem tímabiliđ 2020/2021 var gert upp en ţađ fer heldur betur í

Hokkídeild SA međ fullt hús titla

Uppskeruhátíđ Hokkídeildar SA fór fram fyrir helgi ţar sem tímabiliđ 2020/2021 var gert upp en ţađ fer heldur betur í sögubćkurnar sem eitt ţađ allra besta hjá félaginu. Uppskera tímabilsins voru allir titlar sem í bođi voru; Íslandsmeistaratitlar í meistaraflokkum karla og kvenna, U18, U16, U14 a- og b-liđa ásamt báđum deildarmeistaratitlunum í meistaraflokkunum. Afrekiđ er algjörlega einstakt og allir leikmenn liđanna sem unnu titlana eru uppaldir í félaginu sem og Rúnar Freyr Rúnarsson ađalţjálfari liđanna.

Hokkídeild SA heiđrađi Rúnar fyrir sitt framlag á uppskeruhátíđinni en uppskera tímabilsins er fullkomlega í samrćmi viđ ţá miklu vinnu sem Rúnar lagđi í verkefniđ en Hokkídeild SA stendur í ţakkarskuld viđ hann fyrir ađ hafa tekiđ ađ sér ţjálfun í vetur. Á uppskeruhátíđinni voru einnig leikmenn liđanna heiđrađir og einstaklings verđlaun veitt en ţađ voru bćđi leikmenn og ţjálfarar sem stóđu ađ valinu.

MFL Kvenna

Mestu framfarir  - Amanda Ýr

Mikilvćgasti leikmađur  - Saga Margrét

Besta fyrirmyndin  - Jónina Margrét

MVP úrslitakeppni  – Sunna Björgvinsdóttir

MFL karla

Mestu framfarir  - Andri Skúlason

Mikilvćgasti leikmađur  - Axel Snćr Orongan

Besta fyrirmyndin  - Orri Blöndal

MVP úrslitakeppni  – Jakob Ernfelt

u18

Mestu framfarir - Pétur Orri

Mikilvćgasti leikmađur  - Arnar Helgi

Besta fyrirmyndin  - Bergţór Bjarmi

u16

Mestu framfarir  - Daniel Snćr

Mikilvćgasti leikmađur  - Uni Steinn

Besta fyrirmyndin  - Ormur Karl

U14

Mestu framfarir - Gabriel Snćr

Mikilvćgasti leikmađur - Ţorleifur Rúnar

Vinnuhesturinn - Ađalheiđur Anna

Unsung Hero - Bjarmi Kristjánsson

Besta fyrirmyndin - Aron Gunnar

 

 


  • Sahaus3