Hokkídagur á laugardag leikiđ í bćđi Hertz-deild karla og kvenna

Hokkídagur á laugardag leikiđ í bćđi Hertz-deild karla og kvenna Á laugardag verđur sankallađur hokkídagur í Skautahöllinni en ţá fara tveir leikir fram,

Hokkídagur á laugardag leikiđ í bćđi Hertz-deild karla og kvenna

Á laugardag verđur sankallađur hokkídagur í Skautahöllinni en ţá fara tveir leikir fram, SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Hertz-deild karla kl. 16.30 og SA tekur svo á móti Reykjavík í Hertz-deild kvenna kl. 19.30. Ađgangseyrir er 1000 kr. á fyrri leikinn, frítt inn fyrir 16 ára og yngri og svo er frítt inn á seinni leikinn. Ţettar eru jafnframt síđustu heimaleikir liđanna okkar fyrir úrslitakeppni. Bćđi liđ hafa nú ţegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn og heimaleikjarétt. Úrslitakeppni karla hefst 12. mars og úrslitakeppni kvenna 16. apríl.

Laugardagurinn verđur pottţétt skemmtun fyrir hokkíţyrsta svo fyllum höllina og hyllum deildarmeistaranna okkar. 


  • Sahaus3