HM heldur áfram í dag

HM heldur áfram í dag Í dag hefst dagur ţrjú á Heimsmeistaramótinu hér í Skautahöllinni á Akureyri. Á mánudaginn, öđrum keppnisdegi, fóru fram ţrír

HM heldur áfram í dag

Birta Helgudóttir í marki.  Mynd Mats Bekkevold
Birta Helgudóttir í marki. Mynd Mats Bekkevold

Í dag hefst dagur ţrjú á Heimsmeistaramótinu hér í Skautahöllinni á Akureyri. Á mánudaginn, öđrum keppnisdegi, fóru fram ţrír leikir. Króatía vann Úkraínu í vítakeppni, Ástralía rétt marđi sigur gegn Tyrklandi 2 - 1 og um kvöldiđ vann íslenska liđiđ ţađ Ný Sjálenska 4 - 1. Mörk Íslands skoruđu Sunna Björgvinsdóttir, Saga Blöndal og Silvía Björgvinsdóttir setti tvö. Stođsendar áttu Sunna Björgvinsdóttir, Teresa Snorradóttir, Kolbrún Garđarsdóttir og Silvía Björgvinsdóttir. Í markinu stóđ Birta Helgudóttur og fékk ađeins á sig eitt mark.

Í dag hefst dagskráin á leik Ástralíu og Króatíu kl. 13:00. Nýja Sjáland og Úkraína mćtast kl. 16:30 og svo kl. 20:00 er ađalleikurinn ţegar Ísland mćtir Tyrklandi. Tyrkir eru međ sterkt liđ og sýndu ţađ í leiknum á móti Ástralíu ţannig ađ ţađ er nćsta víst ađ leikurinn í kvöld verđur spennandi.

Viđ hvetjum sem flesta ađ leggja leiđ sína í Skautahöllina í kvöld - styđja stelpurnar og njóta ţessarar hokkíhátíđar sem nú fer fram hér á Akureyri.


  • Sahaus3