Hertz-deild kvenna fer af stađ á heimavelli

Hertz-deild kvenna fer af stađ á heimavelli SA stúlkur hefja leik í Hertz-deildinni nú um helgina ţegar Fjölnir mćtir í heimsókn. SA stúlkur áttu

Hertz-deild kvenna fer af stađ á heimavelli

SA stúlkur hefja leik í Hertz-deildinni nú um helgina ţegar Fjölnir mćtir í heimsókn. SA stúlkur áttu yfirburđar tímabil síđasta vetur ţar sem liđiđ lék viđ hvern sinn fingur og vann alla leiki sína í deild og unnu svo Íslandsmeistaratitilinn eftir harđa viđureign viđ Fjölni í úrslitakeppninni.

Ţađ hefur kvarnast ađeins úr Íslandsmeistaratliđinu frá ţví í vor en liđiđ hefur misst fjóra leikmenn en engir nýjir leikmenn bćtast viđ utan frá. Á móti eru ungar og efnilegar stúlkur sem hafa veriđ ađ berja á dyrnar og fá nú stćrra hlutverk í liđinu en ţađ verđur virkilega spennandi ađ fylgjast međ ţróun liđsins í vetur međ Sami Lehtinen sem ađalţjálfara. Ţađ má gera ráđ fyrir spennandi mót framundan í Hertz-deildinni en fyrsti leikur liđsins er á laugardag á heimavelli gegn Fjölni og hefst leikurinn kl. 19.30. Ţađ er hćgt ađ nćla sér í miđa í forsölu í gegnum miđasölu appiđ Stubbur.

Farnar:

Saga Margrét Sigurđardóttir Södertälje SK Svíţjóđ

Sunna Björgvinsdóttir Haninge Anchors HC Svíţjóđ

Teresa Snorradóttir Haninge Anchors HC Svíţjóđ

Kolbrún Garđarsdóttir Fjölnir 


  • Sahaus3