Heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí á Akureyri lokiđ

Heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí á Akureyri lokiđ Íslenska kvennalandsliđ í íshokkí tapađi í gćrkvöld fyrir Spáni í lokaleik Heimsmeistaramótsins í

Heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí á Akureyri lokiđ

Íslenska kvennalandsliđ í íshokkí tapađi í gćrkvöld fyrir Spáni í lokaleik Heimsmeistaramótsins í íshokkí í deild 2. II. Ísland ţurfti nauđsynlega á sigri ađ halda til ţess ađ krćkja sér í bronsverđlaun en ţćr Spćnsku fengu óskabyrjun í leiknum og komust í 3-0 áđur en Ísland náđi ađ minnka munninn í 3-1 en ţannig enduđu leikar. Sunna Björgvinsdóttir var valinn besti leikmađur Íslands á mótinu og Eva Karvelsdóttir var valinn besti varnarmađur mótsins.

Um 800 manns voru mćtir í Skautahöllina í gćr til ţess ađ styđja okkar stúlkur. Ísland byrjađi leikinn af krafti og náđu tveimur vel útfćrđum sóknarlotum strax í byrjun leiks. Ţađ kom sem köld vatnsgusa í andlit íslenska liđsins ţegar Spánverjar skoruđu fyrsta mark leiksins eftir ađeins tveggja mínútna leik. Ţađ virtist sem íslenska liđiđ kćmist aldrei aftur af stađ eftir ţetta og ţćr spćnsku héldu ţungri pressu á íslenska liđinu og bćttu viđ öđru marki um miđja lotuna og leiddu 2-0 eftir fyrstu lotu. Spánverjar bćttu svo viđ ţriđja markinu í byrjun annarar lotu og stađan orđin nokkuđ dökk fyrir Ísland. Spćnska liđiđ var mun sterkara í lotunni og stađan 3-0 eftir tvćr lotur. Ţađ var ekki fyrr en í ţriđju lotunni sem íslenska liđiđ fór loksins í gang of fór ađ fá fćri og um miđja lotuna minnkađi Eva Karvelsdóttir muninn í tvö mörk í yfirölu. Ísland fékk frábćrt fćri til ţess ađ minnka muninn í eitt mark skömmu síđar en markvörđu Spánverja bjargađi ţeim á ótrúlegan hátt og Ísland komst ekki nćr og Spánverjar tryggđu sér silfurverđlaun í mótinu.

Eftir leikinn var verđlaunaafending í svellinu ţar sem Mexíkó tók viđ gullverđlaunum, Spánn viđ silfri og Nýja-Sjáland fékk brons. Sunna Björgvinsdóttir var valinn besti leikmađur Íslands á mótinu og Evu Karvelsdóttur hlotnađist sá heiđur ađ vera valinn besti varnarmađur mótsins.

Fjórđa sćtiđ í mótinu er vissulega vonbrigđi fyrir Íslenska liđiđ sem setti markiđ hátt og ćtlađi sér gullverđlaun í mótinu. Á móti má segja ađ mjög litlu hafi munnađ ađ liđiđ hefi endađ ofar enda töpuđust leikirnir gegn gull og bronsliđinu međ ótrúlega litlum mun og hefđu allt eins getađ unnist. Ţrátt fyrir vonbrigđin međ niđurstöđuna ţá var mótiđ frábćr skemmtun fyrir alla ţá sem tóku ţátt og á horfđu og verđur vonandi lyftistöng fyrir íslenskt kvennaíshokkí. Framtíđin er einnig björt hjá kvennalandsliđinu ţar sem yngstu leikmenn íslenska liđsins sköruđu framúr á mótinu og eru greinilega tćknilega betri og sterkari leikmenn en yngri leikmenn hinna liđanna. Ţađ er ţví ljóst ađ sú kynslóđ sem nú er ađ koma inn í landsliđiđ á eftir ađ styrkja liđiđ međ hverju árinu sem frá líđur og hugsanlega ţarf ekki lengi ađ bíđa ţangađ til liđiđ fari upp um deild. Áfram Ísland! 

Sunna Björgvinsdóttir og bestu leikmenn liđanna. (mynd: Elvar Freyr Pálsson)

Eva Karvelsdóttir besti varnarmađur mótsins ásamt besta markmanni og sóknarmanni. (mynd: Elvar Freyr Pálsson)


  • Sahaus3