Haustmótiđ 2017

Haustmótiđ 2017 LEIKIĐ VERĐUR KL. 18:30 Í KVÖLD

Haustmótiđ 2017

Í kvöld klárast Haustmótiđ 2017.  Síđasta umfrđin hefst kl. 18:30. Stađan í mótinu er ţannig ađ Hallgrímur er efstur međ 37 stig, Árni er í öđru sćti međ 31 stig og svo Almar međ 30 stig. Ađrir hafa fćrri stig.  Hér má sjá heildar stöđuna.

Síđar í kvöld kemur svo hópur frá Bjargi ađ kynna sér krulluíţróttina.


  • Sahaus3