Haustmót ÍSS

Haustmót ÍSS Haustmót ÍSS fór fram í Laugardalnum um nýliđna helgi. Ţar stóđu okkar stúlkur sig gríđarlega vel.

Haustmót ÍSS

Junior
Junior

Síđast liđina helgi fór fram Haustmót ÍSS sem er jafn framt fyrsta mót vetrarins, mótiđ var haldiđ í Skautahöllinni í Reykjavík. Átti LSA sjö keppendur ađ ţessu sinni, enda var ţetta  heldur fá mennt mót en tóku um 30 stúlkur ţátt frá öllum félögunum.

 

Mótiđ hófst föstudaginn 6. september međ opnum ćfingum fyrir alla keppendur sem kepptum á laugardeginum.

Chicks

Keppni hófst svo  kl 8:30 laugardagsmorguninn međ keppni í hópi Chicks ţar sem viđ áttum einn keppanda hana Athenu Lindeberg Maríudóttur stóđ hún sig vel á sínu öđru móti, ađeins eru veittar viđurkenningar í ţessum flokki.

Basic Novice

Ţví nćst hófu stúlkur í hópi Cubs keppni, strax ađ ţeim flokki loknum stigu stúlkur í Basic Novice hópi inn á svelliđ ţar sem Berglind Inga Benediktsdóttir keppti í fyrsta sinn í ţessum flokki og rúllađi honum upp og hafnađi í 1. sćti međ 26.12 stig. Ţar á eftir hófu Intermediate Novice keppni ţar sem Telma Marý Arinbjarnardóttir steig á svelliđ hafnađi hún í 4. sćti.

Eftir hlé hófst keppni í ISU flokkum, fyrst var ţađ Advanced Novice stúlkurnar sem kepptu međ skyldućfingum, stutt prógram. Fulltrúar LSA voru ţćr Júlía Rós Viđarsdóttir og Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir, eftir glćsilegan árangur sat Júlía Rós í 1. sćti međ 30.10 stig og Freydís í 2. sćti međ 25.31. Ţví nćst voru ţađ Junior Ladies sem héldu áhorfendum viđ efniđ ţar sem ađeins innan viđ 2 stig skildu ađ 1.-3. sćtis, Aldís Kara Bergsdóttir hafnađi í 1. sćti međ 34.09 stig og fast á hćla hennar í 2.sćti kom Marta María Jóhannsdóttir međ 33.72 stig. Ţar međ lauk keppni fyrri daginn.

Novice

Sunnudaginn 8. september voru ţađ Advanced Novice stúlkurnar sem hófu keppni í frjálsu prógrami. Júlía Rós hélt sér í 1. sćtinu eftir daginn međ 54.16 stig og međ samanlögđi stig 84.26. Keppni var ćsi spennandi hjá nćstu 3 stúlkum en Freydís hafnađi í 4. sćti međ 41.37, en dugđi ţađ til ađ halda Freydísi í 2. sćti međ samanlögđ stig 66.68. Ţćr Freydís og Júlía settu báđar persónuleg stigamet um helgina.

Junior

Ţví nćst voru ţađ Junior Ladies stúlkurnar, ţar hélt Aldís Kara Bergsdóttir 1. sćtinu međ 82.00 stig og er ţađ jafn framt hennar persónulega stiga met ásamt Íslandsmet í frjálsu prógrami, bćtti hún ţađ um ein 10 stig. Samanlagt var Aldís međ 116.09 stig á nýju heildarstigarmeti bćđi persónulega og nýtt Íslandsmet en fyrra metiđ átti hún sjálf frá ţví síđast liđiđ vor. Marta María stóđ sig einnig alveg gríđarlega vel og hélt sínu sćti međ 69.32 stig og saman lagt 103.04.

Til gamans má geta ađ ţćr stöllur Aldís og Marta hafa haldiđ sér yfir svo kallađa 100 stigamúrinn í langan tíma og eru íţróttinni til mikillar sóma og góđar fyrirmyndir fyrir yngri skautara. Ţađ verđur virkilega spennandi ađ fylgjast međ öllum okkar skauturum á komandi tímabili.

Viljum viđ óska öllum keppendum, ţjálfara og ekki sýst foreldrum innilega til hamingju međ glćsilegan árangur um helgina og segjum bara ađ lokum ÁFRAM SA!


  • Sahaus3