Haustmót ÍSS

Haustmót ÍSS Haustmót ÍSS fór fram í höllinni okkar helgina 7.-9. september síđastliđin

Haustmót ÍSS

Helgina 7.-9. september fór fram haustmót ÍSS í listdansi í höllinni okkar. LSA átti 8 keppendur á mótinu ađ ţessu sinni.

Keppni í keppnishópunum chicks og cubs var međ nýju sniđi á ţessu móti og var keppendum ekki rađađ í sćti, heldur fengu allir verđlaunapening og viđurkenningu.

Í chicks áttum viđ einn keppanda hana Berglindi Ingu.

Chicks

Í cups áttum viđ tvo keppendur ţćr Magdalenu Sulova og Sćdísi Hebu

cups

Í Intermediate ladies áttum viđ tvo keppendur ţćr Evu Björg og Hugrúnu Önnu. Eva Björg sigrađi flokkinn međ 26,93 stigum og Hugrún Anna hafnađi í ţriđja sćti međ 22.49 stig.

Intermediate ladies

Í Basic Novice áttum viđ einn keppanda hana Freydísi Jónu Jing. Hún gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi flokkin međ 27.35 stigum.

Basic Novice

Í Advanced Novice áttum viđ einn keppanda hana Júlíu Rós. Hún hafnađi í 4 sćti međ 61.75 stig.

Í Junior áttum viđ einn keppanda ađ ţessu sinni hana Aldísi Köru. Hún skautađi sig upp í annađ sćti seinni daginn međ vel skautuđu frjálsu prógrammi og hlaut í allt 87.36 stig.

Junior

Viđ óskum stelpunum öllum til hamingju međ árangurinn og hlökkum til ađ fylgjast međ ykkur áfram í vetur 


  • Sahaus3