Grátlegt tap Íslands gegn Mexíkó.

Grátlegt tap Íslands gegn Mexíkó. Íslenska kvennalandsliđiđ í íshokkí tapađi naumlega fyrir Mexíkó í gćr á Heimsmeistaramótinu í íshokkí sem haldiđ er á

Grátlegt tap Íslands gegn Mexíkó.

Íslenska kvennalandsliđiđ í íshokkí tapađi naumlega fyrir Mexíkó í gćr á Heimsmeistaramótinu í íshokkí sem haldiđ er á Akureyri ţessa daganna. Mexíkó var međ yfirhöndina lengst af í markaskorun en heppnin var ekki á bandi íslenska liđsins og Mexíkó vann ađ lokum 4-2. Sunna Björgvinsdóttir skorađi bćđi mörk íslands í leiknum og var valin besti leikmađur liđsins í leiknum.

Íslenska liđiđ byrjađi leikinn betur og fengu strax ágćtis marktćkifćri í byrjun leiks en leikurinn var mikil stöđubarátta og spilađist ađllega á miđsvćđi vallarins svo fá alvöru marktćkifćri litu dagsins ljós. Mexíkó skorađi fyrsta mark leiksins eftir um 15. mínútna leik og ţađ nokkuđ gegn gangi leiksins. Silvía Bjögvinsdóttir bar pökkinn í kjölfariđ upp völlinn beint úr dómarakastinu og náđi góđu skoti á mark sem Sunna Björgvinsdóttir fylgdi vel á eftir og jafnađi leikinn viđ mikinn fögnum um 400 áhorfenda en ţá höfđu ađeins liđiđ 6. sekúndur síđan Mexíkó skorađi. Stađan var 1-1 eftir fyrstu lotu leiksins. 

Mexíkó byrjađi ađra lotuna í yfirtölu en Íslenska liđiđ bćgđi hćttunni ađ mestu frá en rétt áđur en Ísland varđ fullskipađ kom laust langskot á mark Íslands sem óheppilega breytti um stefnu af leikmanni og skoppađi í markiđ. Íslenska liđiđ hafđi tögl og haldir ţađ sem eftir lifđi lotunnar og sköpuđu sér ágćtis marktćkifćri. Sóknarlína ţeirra Silvíu, Jónínu og Sunnu var banneitruđ og héldu góđri pressu í svćđi Mexíkó trekk í trekk sem bar árangur á 39. mínútu leiksins ţegar Sunna var fyrst í lausan pökk sem skopađi fram fyrir mark Mexíkó og lagđi pökkinn á glćsilegan hátt upp í samskeytin og jafnađi metin. 

Ţađ var mikil spenna fyrir ţriđju lotu leiksins sem var mikil barátta og liđin lögđu allt í sölurnar til ţess ađ vinna leikinn. Ísland fékk tvö algjör dauđafćri í byrjun lotunnar en lukkudísirnar voru međ Mexíkó og pökkurinn hreinlega vildi ekki í markiđ. Mexíkó fékk fá fćri en vörđust fimlega lengst af. Ţegar 4 mínútur lifđu leiks komst leikmađur Mexíkó í skyndisókn og smellti pekkinum međ glćsilegu langskotir í slánna og í markiđ og kom Mexíkó í 3-2. Íslenska liđiđ bćtti ţá í sóknina og pressađi stíft og fengu ţrjú góđ fćri en markvörđur Mexíkó varđi vel. Ísland tók ţá markmanninn úr markinu og bćtti viđ sjötta útileikmanninum en Mexíkó náđi ađ hreinsa pökkin úr varnarsvćđi sínu og beint í tómt mark Íslands og endađi leikurinn 4-2 fyrir Mexíkó.

Nćsti leikur Íslands er gegn Tyrkjum fimmtudaginn 2. mars kl 20.00 í Skautahöllinni á Akureyri. 


  • Sahaus3