Gimli mótiđ 2017

Gimli mótiđ 2017 Betra seint en aldrei.

Gimli mótiđ 2017

Úrslit í Gimli mótinu 2017 réđust mánudaginn 6. feb. sl.  Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Garpar eru Gimli-meistarar 2017.   Í leikjum kvöldsins báru Garpar sigur af Víkingum, 11 – 4 og Ice Hunt lögđu Freyjur 10 – 3.  Garpar unnu ţví alla leiki sína en hin liđin unnu öll sitt hvern leikinn.  Ţegar teknir voru saman endar og steinar kom í ljós ađ Freyjur tóku annađ sćtiđ og Ice Hunt ţriđja sćtiđ.

Úrslit og skor má sjá hér.


  • Sahaus3