SA Víkingar - Björninn/Fjölnir laugardag kl. 16.45 (fer ekki fram!)
07. mars 2020 - Lestrar 79
SA Víkingar taka á móti Birninum/Fjölni í toppslag Hertz-deildarinnar laugardaginn 7. mars kl. 16:45 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar og Björninn mćtast í úrslitakeppninni sem hefst í lok mars en ţetta er í síđasta sinn sem ţessi liđ mćtast fyrir úrslitakeppnina. Ljóst er ađ bćđi liđ vilja setja tóninn fyrir hvađ koma skal. Ungt liđ SA Víkinga ţarf allann ţann stuđning sem stúkan getur veitt. Ađgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16. ára og yngri. Sjáumst í Skauthöllinni á laugardag! Lesa meira