Fréttir

Skautafélag Akureyrar

Fréttir

Hertz-deild karla: SA Víkingar - Björninn


SA Víkingar - Björninn í Hertz-deild karla

Úr leik liđanna í Lýsisbikarnum (mynd: Ási)
SA Víkingar taka á móti Birninum í Hertz-deild karla ţriđjudaginn 30. október kl. 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar hafa unniđ fyrstu tvo leiki sína í deildinni en Björninn hefur tapađ báđum sínum leikjum gegn SR naumlega. Ađgangseyrir 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Samlokur kaffi og međ ţví í sjoppunni en einnig verđur hćgt ađ kaupa Víkinga boli á leiknum. Lesa meira

  • Sahaus3